Bætt í körfu!


Vöru var bætt í körfuna.
Hvað viltu gera núna?

Skoða körfuna Ganga frá kaupum

Halda áfram að versla »

Barking Heads

Kong leikföng

AATU 80/20 hundamatur

Sanabelle kattamatur

AATU Duck 80/20

Veldu
3.960 ISK
Fjöldi   

Vörulýsing

AATU er finnskt orð sem stendur fyrir "noble wolf", en Finnland er þekkt fyrir úlfana sem þar búa. Móðir náttúra gerði hunda og úlfa að kjötætum, dýrum sem fá orku sína og næringu aðallega frá kjöti.  Þetta er öðru fremur ástæðan fyrir samsetningu AATU, einstök blanda 80/20 fóðurs sem hentar hundum, sem vilja meira kjöt í fóðri sem er einnig bætt með ávöxtum, jurtum og grösum.  AATU er fyrsta fóður 80/20 sem inniheldur eina ferska kjöttegund og það er án allra aukaefna.  AATU er mjög þétt því við notum 2.5kg af hráefni til að búa til 1kg af loka afurðinni.  Í 10kg poka þarf 25kg af hráefni !  AATU er kornfrítt (grain free) og án gluteins.  AATU er framleitt í litlum skömmtum, gert á náttúrulegan máta það er án litarefna, rotvarnarefna og tilbúinna bragðefna.  Það inniheldur engin erfðabreytt matvæli.  AATU er það sem framleiðandinn kallar "SUPER-8", því það inniheldur einstaka blöndu 8 grænmetistegunda, 8 ávaxta, 8 jurta og 8 grasa, allt hrein náttúruleg innihaldsefni. 

Innihald: 80% andarkjöt (51% fersk úrbeinuð önd, 29% þurrkað andarkjöt), sætar kartöflur, kjúklingabaunir, baunir, alfalfa, laxalýsi, andarsoð, gulrætur, tómatar, síkoríurót, kassavarót, epli, perur, trönuber, bláber, múltuber, appelsínur, aðalbláber, hrútaber, dill, piparmynta, spírúlína, sjávarjurtir, oreganó, salvía, marjóram, timían, kamilla, rósaber, brenninetla, júkka, morgunfrú, anísfræ, fenugreek, kanelstangir, mjaðma- og liðamótavernd (glúkósamin 350mg/kg, MSM 350mg/kg, kodróitín 240mg/kg)
Efnagreining: Prótín 31%, Fita 19%, Trefjar 2.5%, Raki 8%, Omega6 1.9%, Omega3 4.5%