Bætt í körfu!


Vöru var bætt í körfuna.
Hvað viltu gera núna?

Skoða körfuna Ganga frá kaupum

Halda áfram að versla »

Barking Heads

Kong leikföng

AATU 80/20 hundamatur

Sanabelle kattamatur

Pooch&Mutt CALM & RELAXED grain-free dog food

Veldu
3.620 ISK
Fjöldi   

Vörulýsing

Calm & Relaxed er ultrapremium hundamatur sem er án kornmetis og er sérstaklega samsettur til að gagnast hundum sem eru kvíðnir eða órólegir.  Það inniheldur kalkúnakjöt sem er ríkt af L-trýptófan (hefur góð áhrif á kvíða og streitu), sætar kartöflur ásamt b-vítamínum, kamillu (þekkt fyrir róandi áhrif sín), ölger, probiotics og prebiotics (velviljaðir gerlar) sem bæta meltingu, en meltingartruflanir geta stundum verið orsakavaldur streitu.
Calm & Relaxed inniheldur einnig NUTRA-BIONIC sem er einstök samsetning bætiefna sem bæta m.a. meltingu, bæta húð og hár, draga úr lykt af hægðum og styðja við heilbrigði þvagfæra.
Samsetning NUTRA-BIONIC:
Glúkósamín og kondrótín til að styðja við heilbrigði liðamóta.
Omega 3&6 ásamt sinki og bíótíni til að bæta húð og hár.
Júkka til að draga úr bólgum í vefjum og draga úr lykt af hægðum.
Trönuber til að styðja við heilbrigði þvagfæra.
Ríkulegt magn vítamína, steinefna og andoxunarefna.

Innihald: Kalkúnn 45% (25% ferskur, 17% þurrkaður, 1.5% fita, 0.5% soð), sætar kartöflur 25%, kartöflur, baunir, rófutrefjar, ölger (1.93%), hörfræ, alfalfa, baunaprótín, steinefni, vítamín, mannófásykrur, ávaxtafásykrur, kamillu, júkka, trönuber, glúkósamín, kondrótín.
Vítamín: A vítamín (sem retinyl acetate) 25,240 IU, D3 vítamín (sem cholecalcirefol) 2,165 IU, E vítamín (sem alpha tocopherol acetate) 180 mg, Biótín 145 MCG.
Steinefni: koparsúlfat 58mg, sinksúlfat mónóhýdrat 133.5mg, magnesíumsúlfat mónóhýdrat 105mg, járnsúlfat mónóhýdrat 160mg, kalsíum 1.6mg, natríumselenetí 0.6mg.
Tæknileg viðbótarefni: enterococcus faecium cernelle 68 (SF68, NCIMB 10415) 1,000000000 CFU as an aid in the establishment, maintenance and restoration of a balanced gut flora in dogs. Amino acids: L-Tryptophan (940mg).
Efnagreining: Prótín 24%, fita 12%, trefjar 3.5%, ólífræn innihaldsefni 7.5%, omega 6 1.93%, omega 3 0.94%.